Örverufræði

Örverufræði er ný þýdd og staðfærð kennslubók sem fjallar um helstu hliðar örverufræðinnar.

Bókin er ætluð til kennslu í líffræði og líftækni í framhaldsskólum. Hún nær yfir breitt svið, þannig að hana má einnig nota við aðra kennslu.

Höfundur er Lone Als Egebo.

Eva Benediktsdóttir, örverufræðingur, þýddi og staðfærði bókina á íslensku.

Vefbókin inniheldur:

  • Yfir 200 ljósmyndir og skýringarmyndir
  • 8 töflur
  • 140 orðskýringar
  • 12 tilraunir
  • 5 sérverkefni
  • 73 upprifjunarspurningar 

Verð

3.580 kr. fyrir 1 önn (597 kr. á mánuði)

4.150 kr. fyrir 1 ár (346 kr. á mánuði)

4.700 kr. fyrir 3 ár (131 kr. á mánuði)

 

 

 

Fleiri vefbækur….

Heimspeki fyrir þig

Heimspeki fyrir þig

Heimspeki fyrir þig er kennslubók í heimspeki fyrir framhaldsskólastig. Ýmis viðfangsefni heimspekinnar eru tekin til...

Hnattræn hlýnun

Hnattræn hlýnun

Hnattræn hlýnun skoðar loftslagsbreytingar út frá líffræði, náttúrufræði, eðlisfræði og efnafræði. Í henni er lagður...

Mannvirkjagerð

Mannvirkjagerð

Mannvirkjagerð er ætluð kennslu í áföngum sem fjalla um ferli framkvæmda, öryggi og gæðastjórnun við mannvirkjagerð....

Vinnuvernd – 2022

Vinnuvernd – 2022

Allir ættu að láta sig vinnuvernd varða og því er almenn kunnátta á hugtökum, hættum og aðferðum til úrbóta nauðsynleg...

Mannfræði fyrir byrjendur

Mannfræði fyrir byrjendur

Mannfræði fyrir byrjendur er kennslubók í mannfræði fyrir 2.–3. þrep framhaldsskóla. Í bókinni er fjallað um ýmsar...

Kynjafræði

Kynjafræði

Kynjafræði fyrir byrjendur er kennslubók í kynjafræði fyrir framhaldsskóla. Viðfangsefni bókarinnar eru m.a....

Hagnýt skrif

Hagnýt skrif

Hagnýt skrif er kennslubók í ritun fyrir nemendur í framhaldsskólum og skiptist í þrjá meginkafla: Að skrifa texta,...

Líffræðibókin

Líffræðibókin

Líffræðibókin er ný íslensk þýðing og staðfæring á dönsku vefbókinni Biologibogen. Vefbókin hefur að geyma kafla um...

Íslands- og mannkynssaga 2

Íslands- og mannkynssaga 2

Íslands- og mannkynssaga 2 er kennslubók í sögu fyrir framhaldsskóla og fjallar um tímabilið frá frönsku byltingunni...

Bakarabókin

Bakarabókin

Bakarabókin er íslensk þýðing og staðfæring á sænsku kennslubókunum Bageri og Konditori. Um er að ræða viðamesta...

From Where You Are

From Where You Are

Kennslubók í ensku með sýnitextum af ýmsum gerðum. Textunum fylgja gagnvirkar æfingar, hljóðskrár með upplestri lesara...