Bakarabókin er íslensk þýðing og staðfæring á sænsku kennslubókunum Bageri og Konditori. Um er að ræða viðamesta kennsluefni fyrir bakaraiðn sem komið hefur út á íslensku.
Sveriges bagare & konditorer, SBK (Samband sænskra bakara) stóð að sænskri útgáfu bókanna sem nú koma út í íslenskri þýðingu hjá IÐNÚ útgáfu.
Þýðandi er Margrét Ísdal.
Ásgeir Þór Tómasson og Dýrfinna Guðmundsdóttir sáu um ritstjórn og faglegan yfirlestur.
Verð:
11.990 kr. fyrir 1 önn (1.998 kr. á mánuði)
14.290 kr. fyrir 1 ár (1.191 kr. á mánuði)
15.790 kr. fyrir 3 ár (438 kr. á mánuði)