Líffræðibókin

Líffræðibókin er ný íslensk þýðing og staðfæring á dönsku vefbókinni Biologibogen. Vefbókin hefur að geyma kafla um vistfræði, lífeðlisfræði, kynfræði og æxlun, örverur og ónæmisfræði, frumulíffræði, erfðir og þróun ásamt fjölmörgum leiðbeiningum um rannsóknir og tilraunir.

Höfundar eru Katrine Hulgard og Caroline-Marie Vandt Madsen.

Þýðandi er Jóna Dóra Óskarsdóttir.

Kristín Marín Siggeirsdóttir og Þóra Víkingsdóttir sáum um ritstjórn og faglegan yfirlestur 

Vefbókin inniheldur:

  • 343 teikningar og ljósmyndir
  • Skýringarmyndbönd
  • Gagnvirkar æfingar og próf
  • 221 orðskýringar

 

Verð:

5.990 kr. fyrir 1 önn (998 kr. á mánuði)

7.190 kr. fyrir 1 ár (599 kr. á mánuði)

8.390 kr. fyrir 3 ár  (233 kr. á mánuði)

 

 

Fleiri vefbækur….

Uppeldi

Uppeldi

Uppeldi – Kennslubók fyrir framhaldsskóla er inngangsrit um uppeldisfræði. Bókinni er ætlað að glæða skilning lesenda...

Þjálffræði vinnubók

Þjálffræði vinnubók

Vefbókin Þjálffræði vinnubók er ætluð til kennslu meðfram kennslubókinni Þjálffræði sem kom út í íslenskri þýðingu...

Heimspeki fyrir þig

Heimspeki fyrir þig

Heimspeki fyrir þig er kennslubók í heimspeki fyrir framhaldsskólastig. Ýmis viðfangsefni heimspekinnar eru tekin til...

Hnattræn hlýnun

Hnattræn hlýnun

Hnattræn hlýnun skoðar loftslagsbreytingar út frá líffræði, náttúrufræði, eðlisfræði og efnafræði. Í henni er lagður...

Örverufræði

Örverufræði

Örverufræði er ný þýdd og staðfærð kennslubók sem fjallar um helstu hliðar örverufræðinnar. Bókin er ætluð til kennslu...

Mannvirkjagerð

Mannvirkjagerð

Mannvirkjagerð er ætluð kennslu í áföngum sem fjalla um ferli framkvæmda, öryggi og gæðastjórnun við mannvirkjagerð....

Vinnuvernd

Vinnuvernd

Allir ættu að láta sig vinnuvernd varða og því er almenn kunnátta á hugtökum, hættum og aðferðum til úrbóta nauðsynleg...

Mannfræði fyrir byrjendur

Mannfræði fyrir byrjendur

Mannfræði fyrir byrjendur er kennslubók í mannfræði fyrir 2.–3. þrep framhaldsskóla. Í bókinni er fjallað um ýmsar...

Kynjafræði

Kynjafræði

Kynjafræði fyrir byrjendur er kennslubók í kynjafræði fyrir framhaldsskóla. Viðfangsefni bókarinnar eru m.a....

Hagnýt skrif

Hagnýt skrif

Hagnýt skrif er kennslubók í ritun fyrir nemendur í framhaldsskólum og skiptist í þrjá meginkafla: Að skrifa texta,...

Bakarabókin

Bakarabókin

Bakarabókin er íslensk þýðing og staðfæring á sænsku kennslubókunum Bageri og Konditori. Um er að ræða viðamesta...