Gagnvirkt námsefni

www.vefbok.is

 

IÐNÚ útgáfa kynnir nýjung í námsefnisútgáfu.

Nú stendur nemendum og kennurum til boða að kaupa sér aðgang að

námsefni sem er gagnvirkt og í stöðugri þróun.

Sjá nánar
Bakarabókin

Vefbókin Bakarabókin er íslensk þýðing og staðfæring á sænsku kennslubókunum Bageri og Konditori. Um er að ræða viðamesta kennsluefni fyrir bakaraiðn sem komið hefur út á íslensku.

Verð fyrir 6 mánaða aðgang að Bakarabókinni:

7980 kr. 

(1330 kr. á mánuði)

Vinnuvernd

Vefbókin Vinnuvernd er ný útgáfa af þekktri kennslubók eftir Eyþór Víðisson. Vefbókin hefur það fram yfir prentuðu útgáfuna að efnið er uppfært og endurskoðað auk þess sem í henni er að finna skýringarmyndbönd, gagnvirkar orðskýringar og æfingar.

Verð fyrir 6 mánaða aðgang að Vinnuvernd:

2975 kr.

(496 kr. á mánuði)

Líffræðibókin

Vefbókin Líffræðibókin er ný íslensk þýðing og staðfæring á dönsku vefbókinni Biologibogen. Vefbókin inniheldur fjöldann allan af myndum, myndböndum, gagnvirkum orðskýringum og æfingum.

Verð fyrir 6 mánaða aðgang að Líffræðibókinni:

5990 kr.

(998 kr. á mánuði)

Stærðfræði 1

Vefbókin Stærðfræði 1 er nýtt kennsluefni eftir Gísla Bachmann og Helgu Björnsdóttur sem bæði hafa verið kennarar við Tækniskólann um langt skeið.

Verð fyrir 6 mánaða aðgang að vefbókinni Stærðfræði 1:

2975 kr. 

(496 kr. á mánuði)

Vefbækur

Tilraunir og kynningar í framhaldsskólum frá árinu 2018

Vefbækur teljum við hafa marga kosti sem miðil fyrir námsefni. Þar ber fyrst að nefna hve auðvelt og aðgengilegt er að uppfæra innihald þeirra þar sem útgáfan er ekki takmörkuð af prentuðum lager bóka. 

Um okkur

IÐNÚ útgáfa
Brautarholt 8
105 Reykjavík
idnu@idnu.is
s: 517 7200