Matreiðsla – Matvælabraut 2. og 3. þrep er framhald Matreiðslu – Matvælabraut 1. þrep.
Bókin er ætluð til kennslu á seinni þrepum matvælabrauta en getur einnig reynst sem uppsláttarrit fyrir útskriftaða matreiðslumenn.
Fjölmargar ljósmyndir og skýringarmyndbönd prýða bókina sem auka skilning lesenda á mismunandi hráefnum og aðferðum.
Þróunarsjóður námsgagna styrkti útgáfuna.
Höfundar eru Hermann Þór Marinósson, Hinrik Carl Ellertsson, Ragnar Wessman, Ægir Friðriksson
Verð
10.990 kr. fyrir 1 önn (1.832 kr. á mánuði)
13.190 kr. fyrir 1 ár (1099 kr. á mánuði)
14.690 kr. fyrir 3 ár (408 kr. á mánuði)